Page 3 of 3

Re: Fyrsta byssan

Posted: 24 May 2013 23:19
by skepnan
Sæll Stefán.
"Keli... Betri og sterkari bolta??? Ég skil nú ekkert í þessu, hvernig er boltinn í Tikkuni verri og veikari en í Howa, getur hann brotnað?"
Ef þú hefðir haldið á þessum tveimur boltum saman í höndunum á þér vissir þú muninn, það hef ég gert margoft ;) en hérna kemur tilvitnun í Jon Y. Wolfe nokkurn á síðu hjá Chuck Hawke nokkrum sem ég býst nú við að þú vitir hver er 8-)
"The bolt on the Tikka is extremely smooth and the 75 degree lift is easier to cycle than the 90 degree on the Weatherby. However, the Vanguard has a heavy duty one-piece forged bolt, while the Tikka is stainless steel and not one-piece, but it is machined very precisely. The Weatherby is fluted with three gas escape ports and a fully enclosed bolt shroud. In the event of a ruptured case or other emergency, the Vanguard action handles escaping gas extremely well. The added strength and safety features may be more desirable features for those who reload." Boltinn og lásinn er framleiddur af Howa.
Þú manst eftir þráðunum um "bolt shroud-ið" á Tikkunni ekki satt? Plast og menn hafa fengið það í andlitið-humm :!:
Munur á gikkum: Tekið af síðu tikka.fi "Single-stage pull with positive trigger feel."
Howa aftur á móti segir " Two Stage Match Trigger"
Sel það ekkert dýrara en þetta. En ég hef lesið dágóðan slatta af umsögnum um nýja gikkinn á Howunni og menn virðast vera ansi mikið hrifnir. Það er einn af kostunum við það að vera vakandi alla nóttina yfir sauðburð og hafa tíma í alnetsflakk meðan beðið er eftir næsta rollurassi :lol:
Þetta svarar vonandi "spurningu" þinni en endilega berðu þá saman ef þú getur og myndaðu þína eigin skoðun.

Kveðja Keli

Re: Fyrsta byssan

Posted: 25 May 2013 11:48
by E.Har
Hvað um rem 700 :mrgreen:
Mer hefur altaf likað vel við remmana og altað auðvelt að fá dót til að breyta þeim.
( þegar eg hæli rem rifflum, undanskil eg 710 og 770 þeir eru I lagi fyrir verulega litinn ðening)

Hef ekkert mikklar áhyggjur af boltastyrk!
Hvaða máli skiptir einhvað sé mikklu sterkara en nógu sterkt! :D
Við erum að tala um bolta aftan við 222-223
Meira hann sé lipur og léttur og lásin vel smíðaður!
Hljómar eins og ég sé tala fyrir gömlum sako :-) :lol: