Að smíða riffilskepti úr límtré!
Posted: 19 Feb 2013 19:20
Hafa einhverjir ykkar prófað að smíða riffilskepti úr límtré eins og notað er í borðplötur ofl?
Ætli að það sé ráðlegt?
Veit að margir mæla með frekar að líma saman viðarkubba en að nota heilann við þar sem ef notað eins og t.d límtré að þá er oftast límingin á móti þannig að vindingur af völdum raka eða öðru hefur ekki eins mikil áhrif.
Gaman væri að heyra ykkar skoðun á þessu.
Ætli að það sé ráðlegt?
Veit að margir mæla með frekar að líma saman viðarkubba en að nota heilann við þar sem ef notað eins og t.d límtré að þá er oftast límingin á móti þannig að vindingur af völdum raka eða öðru hefur ekki eins mikil áhrif.
Gaman væri að heyra ykkar skoðun á þessu.