Page 1 of 1

Aðeins til gamans

Posted: 28 Feb 2013 19:30
by iceboy
Svona af því að það var verið að ræða hérna um Blaser rifflana og verðið þeim þá langar mig að henda inn auglýsingu sem ég rakst á.

http://www.finn.no/finn/torget/tilsalgs ... e=40093652

Þessi fæst á 4 miljónir notaður kostar nýr ca 7,8 miljónir

Re: Aðeins til gamans

Posted: 28 Feb 2013 20:03
by gkristjansson
Já og ég sá að þarna var gefinn kostur á fjármögnun frá lánafyrirtæki líka.....

Re: Aðeins til gamans

Posted: 28 Feb 2013 21:14
by 257wby
Sem betur fer eru til byssur í öllum verð og gæðaflokkum...annars hefðum við sáralítið til að tala um :lol:

kv.
Guðmann

Re: Aðeins til gamans

Posted: 01 Mar 2013 09:36
by E.Har
Hva þetta er ekkert fyrir Blaser :mrgreen: