Page 1 of 1

Aðalfundur Skotfélags Vesturlands.

Posted: 08 Mar 2013 16:52
by Spíri
Fundarboð.


Aðalfundur Skotfélags Vesturlands verður haldinn í húsnæði Björgunarsveitarinnar Brákar í Borgarnesi, Brákarey mánudagskvöldið 11, mars kl. 20:00
Efni fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf, lagabreytingar á lögum félagsins og kosning stjórnar. Að fundi loknum verður farið yfir í húsnæði félagsins þar sem framkvæmdir verða skoðaðar. Áhugasamir og nýjir félagar hvattir til að mæta.

Stjórnin.


Vona að það sé Skotfélaginu Skyttum að meinalausu þó ég laumi einni augl á vefinn þeirra ;)