Page 1 of 1

Riffil lás

Posted: 20 Mar 2013 13:26
by Björn R.
Góðan daginn

Einhver hér sem getur snarað þessu orði "riffillás" yfir á enskuna

Með fyrirfram þökk

Re: Riffil lás

Posted: 20 Mar 2013 13:41
by Árni
Það er nú bara kallað "action" á enskunni og sökum þess að þetta orð hefur margþætta merkingu þá verður það að vera í samhengi í setningunni.
Svo ef þú ert í vandræðum með að þýða eða skrifa heila setningu þá væri nær að koma með hana alla:)

Re: Riffil lás

Posted: 20 Mar 2013 14:12
by Kristmundur
Bolt action, lever action, pump action, etc.

Re: Riffil lás

Posted: 20 Mar 2013 20:08
by Björn R.
Action, það er líklega lykilorðið, Takk fyrir