Page 1 of 1

Umboðsaðili CZ

Posted: 14 Apr 2013 12:19
by T.K.
Hver er umboðsaðili CZ á Íslandi og þekkið þið nokkuð hvernig þjónustulundin er gagnvart að panta riffil hjá umboðinu?
Takk fyrir.

Re: Umboðsaðili CZ

Posted: 14 Apr 2013 13:18
by Aflabrestur
Sælir.
Veit ekki betur en að Gummi í Ísnes sé með umboðið allavega pantar hann helling af þessum græjum og er með þeim liprari og áreiðanlegri í bransanum að mér skilst.
Hvað sérpantanir varðar verður þú eflaust að bíða eftir því og vera með í sendingu.

Re: Umboðsaðili CZ

Posted: 14 Apr 2013 14:00
by 257wby
Ísnes er umboðsaðili fyrir CZ og þar á bæ er topp þjónusta!

kv.
Guðmann

Re: Umboðsaðili CZ

Posted: 14 Apr 2013 17:57
by T.K.
Ok. Getur bara vel verið að maður "tjékki" á honum varðandi næsta riffil. Takk fyrir þad