Page 1 of 1

Fyrsti smíðadagurinn (myndir)

Posted: 30 Jan 2011 21:33
by maggragg
Þá er fyrsta smíðadeginum lokið og mættu 6 öflugar Skyttur til að setja saman leidúfukastskúr. Voru útveggir í fyrsta skúrinn kláraðir en veggirnir voru settir upp sem einingar. Byrjuðu menn uppúr kl. 13 og hættu uppúr kl. 18.

Mega menn því vera mjög stoltir af afrakstri dagsins og verður stefnt á að gera útveggina í turninn næsta smíðadag en dagsetning er ekki kominn enn.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image