Page 1 of 1

Opinn dagur hjá Skotfélaginu Ósmann í Sæluviku

Posted: 29 Apr 2013 23:12
by Aflabrestur
Opinn dagur hjá Skotfélaginu Ósmann Miðvikudaginn 1. Maí
Opið verður á vallarsvæði Ósmann á Reykjaströnd frá kl. 13.00-16.00, kynnt verður starfsemi félagsins, boðið upp á kaffi og fl. að hætti félagsins, og hægt verður að fá að skjóta af riffli, boga og haglabyssu undir leiðsögn reyndra leiðbeinenda, aðgangur ókeypis.

Re: Opinn dagur hjá Skotfélaginu Ósmann í Sæluviku

Posted: 01 May 2013 09:11
by Aflabrestur
Búið að elda 15 ltr. af kjötsúpu og baða varaformannin.
Veðrið er fallegt þótt að það sé kallt.

Re: Opinn dagur hjá Skotfélaginu Ósmann í Sæluviku

Posted: 02 May 2013 17:34
by Aflabrestur
Sæl.
Að opnun degi loknum viljum við þakka öllum sem áttu með okkur góðan og ánægjulegan dag.
Hér er smá umfjöllun um daginn í héraðsfréttablaðinu okkar
http://www.feykir.is/archives/66934