Opinn dagur hjá Skotfélaginu Ósmann í Sæluviku
Posted: 29 Apr 2013 23:12
Opinn dagur hjá Skotfélaginu Ósmann Miðvikudaginn 1. Maí
Opið verður á vallarsvæði Ósmann á Reykjaströnd frá kl. 13.00-16.00, kynnt verður starfsemi félagsins, boðið upp á kaffi og fl. að hætti félagsins, og hægt verður að fá að skjóta af riffli, boga og haglabyssu undir leiðsögn reyndra leiðbeinenda, aðgangur ókeypis.
Opið verður á vallarsvæði Ósmann á Reykjaströnd frá kl. 13.00-16.00, kynnt verður starfsemi félagsins, boðið upp á kaffi og fl. að hætti félagsins, og hægt verður að fá að skjóta af riffli, boga og haglabyssu undir leiðsögn reyndra leiðbeinenda, aðgangur ókeypis.