Page 1 of 1
Full snemmt, en klár í gæs!
Posted: 02 May 2013 16:21
by Veiðir
Er ekki málið að græja sig rétt fyrir veiðitímabilið?
Kv, Sigurður.
Re: Full snemmt, en klár í gæs!
Posted: 02 May 2013 17:49
by karlguðna
HA HA ER´ETTA NÍTRÓ MAGNUM 1552 GRÖMM Í ÞESSA ??? FÍNT Á STÓRA HÓPA :
Re: Full snemmt, en klár í gæs!
Posted: 02 May 2013 22:16
by Veiðimeistarinn
Flottur......langflottastur...

Re: Full snemmt, en klár í gæs!
Posted: 03 May 2013 00:00
by Morri
Er þetta ekki græjan sem var notuð við að aflýfa háyrningana á Langanesinu um daginn?? Eftir að 10 menn höfðu eytt öllum deginum í að koma þeim á sjó út aftur, fá beltagröfu og mann á staðinn og ég veit ekki hvaðeina. Ekki kæmi það manni á óvart.
Re: Full snemmt, en klár í gæs!
Posted: 03 May 2013 02:36
by skepnan
Ja mikið helv... eru menn orðnir færir á rennibekkinn þegar þeir renna svona gripi út úr smá járnaklumpi
Og svo camóið fræst út með Dremel??
Veiða svo restina með "loftneti" eins og er á topnum
Kveðja Keli
Re: Full snemmt, en klár í gæs!
Posted: 03 May 2013 12:56
by Veiðir
Góðir strákar
Vissi að ég fengi einhver komment á þetta
Kv, Siggi.
Re: Full snemmt, en klár í gæs!
Posted: 03 May 2013 13:00
by Veiðir
Málið er að helv..... tjarnargæsirnar í Hafnarfirðinum gera það að leik sínum að fljúa gargandi (hlæjandi) framm hjá stofuglugganum hjá mér á morgnana, ég er á efstu hæðinni.
Gangi þeim vel að endurtaka það aftur!!!
Kv, Siggi
P.s. kíkkið á -
https://www.facebook.com/photoshopmyndir?ref=tn_tnmn