Digital vigt/skamtari
Posted: 20 May 2013 11:31
Sælir.
Þar sem ég er búinn að hlaða ca. 10-1100 skot í vetur er ég farinn að spá í svona græju aðallega vegna almennrar leti og vegna þess að ég er ekki með mjög nákvæman skammtara og þarf að vigta allt.
Væri gamann að heyra í þeim sem eru að nota svona unit, hvaða tegund menn eru með, hvernig reynist, hvað kostaði græjan og hvar var hún versluð.
RCBS virðist mér vera talinn toppurinn en er helvíti dýr og ekki til hér á landi? hafa menn flutt inn sjálfir og þá hvaðann?
Þar sem ég er búinn að hlaða ca. 10-1100 skot í vetur er ég farinn að spá í svona græju aðallega vegna almennrar leti og vegna þess að ég er ekki með mjög nákvæman skammtara og þarf að vigta allt.
Væri gamann að heyra í þeim sem eru að nota svona unit, hvaða tegund menn eru með, hvernig reynist, hvað kostaði græjan og hvar var hún versluð.
RCBS virðist mér vera talinn toppurinn en er helvíti dýr og ekki til hér á landi? hafa menn flutt inn sjálfir og þá hvaðann?