Kveðja frá Sviss
Posted: 02 Jun 2013 06:12
Sælir félagar
Er í Sviss núna að halda uppá 100 ára afmælið hans afa. Fór á föstudaginn að skjóta 300 feldschiessen sem er árlegur viðburður. Skaut með stgw 57 sem er gamli riffillin sem var notaður í hernum hér fra 57 til 90. Sjálfvirkur í 7.5x55 Sviss. Gekk þokkalega, fekki viðurkenningarskjal en einu stigi frá orðu. Alltaf gaman að rifja upp gamla takta.
Kveðja frá Sviss
Er í Sviss núna að halda uppá 100 ára afmælið hans afa. Fór á föstudaginn að skjóta 300 feldschiessen sem er árlegur viðburður. Skaut með stgw 57 sem er gamli riffillin sem var notaður í hernum hér fra 57 til 90. Sjálfvirkur í 7.5x55 Sviss. Gekk þokkalega, fekki viðurkenningarskjal en einu stigi frá orðu. Alltaf gaman að rifja upp gamla takta.
Kveðja frá Sviss