Page 1 of 1
					
				Vantar framrest og/eða sandpoka
				Posted: 06 Jul 2013 15:38
				by Aflabrestur
				Sælir.
Fyrirsögin seigir held ég allt en alla vega vantar mig framrest og/eða sandpoka skoða flest sem ekki er rándýrt.
baikal(a)orginalinn.is
8691759
			 
			
					
				Re: Vantar framrest og/eða sandpoka
				Posted: 08 Jul 2013 16:21
				by E.Har
				Í skothúsi notaði félagi minn gallabuxnaskálm fyllta að sandi og fyrirsumað 
Verður ekki ódýrara en það. 

 
			 
			
					
				Re: Vantar framrest og/eða sandpoka
				Posted: 08 Jul 2013 17:11
				by konnari
				
			 
			
					
				Re: Vantar framrest og/eða sandpoka
				Posted: 08 Jul 2013 20:10
				by Dui Sigurdsson
				ég notaði eitt sinn ermi af gömlum herjakka, virkaði drullu vel.
			 
			
					
				Re: Vantar framrest og/eða sandpoka
				Posted: 08 Jul 2013 21:18
				by skepnan
				Sæll Jón, ef þú átt leið hjá hérna í Fljótshlíðinni, þá á ég töluvert af þurrkaðri ösku til. Hún er alveg frábær inn í skálmar og svoleiðis. Pakkast mjög vel og gott að "móta" í skálminni enda er hún mjög smákorna en ansi eðlisþung.
Kveðja Keli