Page 1 of 1
					
				Vantar töfrateppi
				Posted: 17 Jul 2013 12:55
				by Morri
				Vantar töfrateppi fra og með föstudeginum, til kaups, lans eða leigu. Væri best ef það væri staðsett à Vopnafirði eða Akureyri. Er einhver með eitthvað?
			 
			
					
				Re: Vantar töfrateppi
				Posted: 17 Jul 2013 15:48
				by jon_m
				Ég á teppi sem þú getur fengið, en ég þarf að fá annað í staðinn sem fyrst. Það er á Egilsstöðum.
Ef þú notar það ekki þá getur þú skilað því, annars reddar þý nýju eða borgar nýtt með sendingarkostnaði austur.
Ég fæ svo 10 stk 6. ágúst sem menn geta fengið keypt á sanngjörnu verði.