Benelli Montefeltro
Posted: 17 Jul 2013 22:01
Sælir spjallverjar.
Það er komið að því hjá mér að kaupa mína fyrstu byssu og er ég örvhentur.
ég er mikið búinn að spá í Benelli Montefeltro.
hafa menn hérna einhverjar reynslusögur af þessum byssum eða hugmyndir af öðrum örvhentum byssum sem eru í boði í dag ?
Allar athugasemdir og leiðbeiningar eru vel þegnar.
mbk. Hjalti Þórarinn
Það er komið að því hjá mér að kaupa mína fyrstu byssu og er ég örvhentur.
ég er mikið búinn að spá í Benelli Montefeltro.
hafa menn hérna einhverjar reynslusögur af þessum byssum eða hugmyndir af öðrum örvhentum byssum sem eru í boði í dag ?
Allar athugasemdir og leiðbeiningar eru vel þegnar.
mbk. Hjalti Þórarinn