Page 1 of 1
Útdragari í Remington 870
Posted: 08 Aug 2013 22:24
by maggragg
Vantar útdraga í remington 870 express.
Veit einhver hver er með varahluti fyrir Remington eins og útdragarann?
Re: Útdragari í Remington 870
Posted: 09 Aug 2013 07:39
by Bc3
Sæll.
Vinur minn fékk hann i ellingsen fyrir nokkrum mánuðum
Re: Útdragari í Remington 870
Posted: 09 Aug 2013 09:40
by iceboy
Maggi ég þurfti að láta skipta um í minni byssu, ég fékk Agnar til þess að gera það. Hann á úttragara í þetta
Re: Útdragari í Remington 870
Posted: 12 Aug 2013 22:48
by maggragg
Takk fyrir þetta. Kanna þetta hjá þessum aðilum