Page 1 of 1

4gra skota .223 Sako/Tikka magasín

Posted: 13 Aug 2013 15:47
by TotiOla
Sako (Tikka) 4 shot .223 Magasín

Ónotað og enn í kassanum. Ég á því miður engan riffil til þess að nota það í. Skoða allskonar skipti og dónaleg tilboð.

Image

Ef þú átt Sako/Tikka í .223 og liggur með eitthvað tengt eftirfarandi sem þig vantar að losna við sendu mér þá línu og við finnum út úr því.

- Skottengt
- Mótorhjólatengt (Smádót, verkfæri, aukahlutir, etc.)
- Tónlistartengt (T.d. gítar-, trommu- og saxófóntengt)
- Myndavélatengt (Canon - linsur, lok, hreinsigræjur, fjarstýringar)
- Golftengt (Vantar t.d. góðan wedge)
- Barnatengt (T.d. nýleg, lítið notuð leikföng eða einhverjar sniðugar græjur)