Page 1 of 1
					
				Er með VV N140 • N160 óskast
				Posted: 15 Aug 2013 14:11
				by T.K.
				Er með óopnaðann dunk af N140 sem ég tými ekki að selja í þessu hallæri - EN er einhver sem getur skipt á N160. 
Motoxleo@hotmail.com
			 
			
					
				Re: Er með VV N140 • N160 óskast
				Posted: 15 Aug 2013 22:23
				by maggragg
				Það getur verið að ég eigi heilan dúnk af N160 sem ég nota ekki, skal kanna það...
			 
			
					
				Re: Er með VV N140 • N160 óskast
				Posted: 16 Aug 2013 12:08
				by T.K.
				Ok flott, en vantar þig N140 Maggi?
			 
			
					
				Re: Er með VV N140 • N160 óskast
				Posted: 16 Aug 2013 12:56
				by maggragg
				Sæll
Ég nota sennilega N140 frekar en N160. Hef verið að nota N560 í 6,5x55 og færi mig svo örugglega í amerískt með hann þegar það klárast. Er svo að hlaða fyrir .308 hjá brósa og nota mest N140 í það. Þetta er í stórum brúsa, en er akkurat lítill dunkur í magni. Hef ekkert notað N160 neitt og því er þetta bara upp í skáp.