Page 1 of 1

Framlengdur frestur til að taka þátt í könnun Úthlutun!

Posted: 27 Aug 2013 12:21
by Bowtech
Komið Sæl

Ákveðið var að framlengja frest til að taka þá í könnunni um Úthlutun Hreindýraleyfa til 31 ágúst.

En fyrir ykkur sem hafið áhuga að taka þátt en einhverja hluta vegna fenguð ekki póst eða viljið ekki vera á póstlista skotvís endilega sendið á mig netföng indridi.gretarsson@skotvis.is og ég kem þeim áleiðis til Outcome sem sér um könnunina en þeir sjá svo um að senda á þá aðila könnunina eftir helgi

Ykkar álit skiptir máli.
Fyrir hönd Svæðisráð Skotvís á Norðvesturlandi

Indriði. R Grétarsson

Re: Framlengdur frestur til að taka þátt í könnun Úthlutun!

Posted: 27 Aug 2013 15:26
by karlguðna
Gott mál ,missti af síðast og vil gjarnan fá að hafa áhrif