Page 1 of 1

A-5 hlaup

Posted: 16 Sep 2013 13:03
by Garpur
Sælir, ef einhver lumar á aukahlaupi sem myndi passa á A-5, myndi ég glaður þiggja.

kv Garðar

Re: A-5 hlaup

Posted: 16 Sep 2013 13:51
by E.Har
Einar sem er með Ragnárnar í seiðasleppingum gæti átt auka A-5 hlaup 24" listi og skiptanæegar þrengingar svoan á móti 34" orginalnum.

Hugsanlega lætur hann það en þá fyrir slatta fé.
Þar sem það takmarkar auðvitað notkunina á hólknum.