Page 1 of 1
					
				kjöt...
				Posted: 23 Sep 2013 16:21
				by Ágúst Á
				Góðan dag ég var spurður afþví hvort ég myndi vilja selja hakk og steikur. 
hvað á maður að verðleggja svona? það verða þá seldar smá steikur.
			 
			
					
				Re: kjöt...
				Posted: 23 Sep 2013 21:33
				by Gisminn
				sæll færð smá hugmynd þarna ef þú miðar við verðlagninguna utan Vsk skrollaðu bara niður að hreindýri
http://www.austurlamb.is/images/stories ... el2011.pdf 
			
					
				Re: kjöt...
				Posted: 01 Oct 2013 10:40
				by Veiðimeistarinn
				Þetta verð hjá Austurlamb er nálægt því verði sem ég ráðlegg.
Lund         15.000 kr. kg.
Filé           12.000  -    -
Lærvöðvar 10.000  -    -
Aðrir vöðvar 7.000  -    -
Gullash        5.000   -    -
Hakk            2.500   -    -
Miðast við vacumpakkað!