Page 1 of 1

Tapað fundið Skotsvæði Kef

Posted: 29 Sep 2013 22:49
by Sveinbjörn
Sá sem sakanar góðra glerja eftir æfingu á Sunnudag 29 sept á skotæfingarsvæði í Hafnarheiði.

Þetta er komið til skila

Viðkomandi þarf að gefa greinargóða lýsingu á viðkomandi hlut því ég vill vera öruggur um að þetta fari í réttar hendur.

Svo þarf að fara að laga þetta stam á spjallinu :lol: