Page 1 of 1
					
				Ó/E Aftursigti á Brno ZKW468 einskota og Mossberg þrengingu
				Posted: 12 Nov 2013 07:11
				by BjarniB
				Einsog titillinn segir þá vantar mig aftursigtið á gamlann einskota Brno ZKW468 og reyndar magasín í Brno model1 svo vantar mig modified þrengingu og lykil í Mossberg 5500mkii
			 
			
					
				Re: Ó/E Aftursigti á Brno ZKW468 einskota og Mossberg þrengi
				Posted: 12 Nov 2013 10:27
				by 257wby
				Sæll Bjarni.
Ég get ekki hjálpað þér með aftursigtið eða magasínið, en ef þú vilt þá gæti ég athugað hvort hægt væri að bæta þrengingunni við í sendingu sem er að leggja af stað til okkar frá Briley....(þ.e. ef þeir eru ekki búnir að senda hana ).
Ef þú hefur áhuga sendu þá e-mail á 
snjoa.m@sportvik.com sem fyrst.
Kv.
Guðmann
www.sportvik.com