Page 1 of 1

Veiðimyndbönd

Posted: 24 Nov 2013 07:37
by Einar P
Datt í hug að benda ykkur á þessi myndbönd af veiðum í Svíþjóð. Það er athyglisvert að sá sem gerir þessi myndbönd er bara 13 ára. Það er bara að leita eftir jaktfeber á youtube nú eða nota tenginguna hér fyrir neðan. Góða skemmtun.

http://www.youtube.com/watch?v=P8D9pBHC ... 9NW3-fM9vA

Re: Veiðimyndbönd

Posted: 25 Nov 2013 12:50
by Freysgodi
Síðasta rjúpan í dalnum:

https://www.youtube.com/watch?v=jAUNZK50YsI

kveðja,

Jón

Re: Veiðimyndbönd

Posted: 25 Nov 2013 14:47
by Gisminn
Sæll vinur og takk fyrir síðast en hvað sagðiru aftur að þessi myndavél heitir og flott mynd :-)

Re: Veiðimyndbönd

Posted: 25 Nov 2013 21:35
by Freysgodi
Sæll

Þetta er Skotkam (www.shotkam.com).

Nokkur gæsavídeó má finna á : http://www.youtube.com/watch?v=XCbiY1x9SYM

Bendi t.d. á 1:23 - þar er hægt að sjá höglin á leiðinni.

kveðja,

Jón