Page 1 of 1

Þórshamar

Posted: 15 Dec 2013 11:47
by joivill
Image

Til gamanas að sýna ykkur hvað Pierre Dome er að gera fyrir mig úti í Belgíu
Kv JóiVill

Re: Þórshamar

Posted: 15 Dec 2013 12:33
by iceboy
Þetta er hrikalega flott.
Er þetta handa þér sjálfum eða fyrir einhvern viðskiptavin?

Re: Þórshamar

Posted: 15 Dec 2013 13:01
by Árni More Arason
Ótrúlega fallegur gripur, og miðað við nafnið á toppnum ætla ég að giska á að þetta sé fyrir þig. Eðal!

Re: Þórshamar

Posted: 15 Dec 2013 13:12
by karlguðna
Ég segi nú bara eins og skáldið,,, "Já sæll" ,,,,,, þetta er svolítið mikið,,, maður myndi ekki tíma að skjóta úr svona grip,,, alger snylld,, til hamingju með þetta ,,,

Re: Þórshamar

Posted: 15 Dec 2013 13:33
by joivill
Já Strákar fer örugglega mep hann til Polands ef hann klárast einhventíma,nafn þess sem síðar hann er yfirleitt sett ofan á hlaupið, eigandans nafnið er oftast sett á gikkbjörgina eða undir pistolugripið, en þessi riffill er fyrir mig
þakka ykkur fyrir
https://picasaweb.google.com/1166699420 ... einsStykki
Kv JóiVill

Re: Þórshamar

Posted: 15 Dec 2013 20:28
by karlguðna
Sælir aftur,,, Jói þú segir RIFFILL,,??? hélt þetta væri haglari,,, !!!??? hvernig væri að upplýsa okkur um caliberið eða kannski caliberin ??? ætlar þú svo að setja skaft á gripinn sjálfur???
kveðja :kalli forvitni

Re: Þórshamar

Posted: 15 Dec 2013 20:50
by sindrisig
Þetta er ekkert annað en erfðargripur.

Re: Þórshamar

Posted: 15 Dec 2013 21:10
by joivill
Þakka ykkur það, Kalli þetta er 7x57R löngu búin að smíðaskeftin og setja sjónauka á hann eins og þú getur séð á picasa linknum sem ég setti inn á undan eða https://picasaweb.google.com/1166699420 ... einsStykki
Kv JóiVill

Re: Þórshamar

Posted: 16 Dec 2013 18:34
by karlguðna
bara snylld ,,, :o :shock: :D