Page 1 of 1
uppsetning á sjónauka
Posted: 08 Feb 2014 18:57
by karlguðna
Þessi fynnst mér skýra málið mjög vel fyrir nýgræðingi eins og mér,,
http://www.youtube.com/watch?v=COoXVpGfXQE
hjálpar kannski fleirum,,
Re: uppsetning á sjónauka
Posted: 08 Feb 2014 19:25
by Gisminn
Jamm þetta er ein aðferð ég geri þetta mjög einfalt .
Byrja á að finna fjarlægð frá auga svo er ég með lítið hallamál og set riffilinn réttan með því svo sjónaukann ber saman nokkrum sinnum svo hef ég hallamálið á sjónaukanum meðan ég herði rólega á víxl svo ég sjái ef ég fer að toga sjónaukann í aðrahvora áttina með hersluni svo þegar sjónaukinn er fullhertur er loka tékkið að hafa riffilinn alveg réttan samkvæmt hallarmálinu og láta krossin falla að einhverju réttu horni = glugga eða hurð og ef krossinn liggur vinkilrétt með þessi viðmið er ég fullkomlega ánægður