Page 1 of 1

Teikningar af skeptum

Posted: 08 Feb 2014 21:03
by sindrisig
Er einhver sem lumar á teikningum af skeptum sem myndu henta:

1. Benelli M1
2. Mauser 98

Er að hugsa um tré og ekki "hefðbundið" Monte Carlo skepti á Mauserinn, það er í notkun, meira í ætt við TRG eða slíkt. Benelliinn get ég s.s. teiknað upp sjálfur en ef einhver á málsetta teikningu þá myndi ég glaður þiggja slíka.

Föndurkveðjur.

Sindri