Patrol uppgerð
Posted: 18 Feb 2014 23:15
Ég spurði héna um daginn hvort það væri áhugi á að fylgjast með þegar ég fer í að gera upp bílinn hjá mér.
Nú hefur það tekið lengri tíma að byrja en ég átti von á. T.d biluðu sandblástursgræjurnar þegar byrja átti að blása grindina og svona ýmsir smá hnökrar.
Þetta er langtíma verkefni svo ég hendi bara inn myndum hérna annaðslagið.
Það versta í þessu er að ég er svo á leið í vinnu, en það verður vonandi gert mikið i næsta fríi
Hérna kemur mynd af bílnum frá þvi fyrir ca 2 árum
Svo er hérna mynd af "bílnum" eins og hann er í dag.
Eins og glöggir menn sjá þá er búið að galvanísera grindina (Dífa henni í sínk) og svo er búið að sjóða í grindina plötur fyrir loftpúða að aftan. Svo vonast ég til að við náum að sprautumála grindina og hugsanlega hásingarnar áður en ég fer í vinnu
Nú hefur það tekið lengri tíma að byrja en ég átti von á. T.d biluðu sandblástursgræjurnar þegar byrja átti að blása grindina og svona ýmsir smá hnökrar.
Þetta er langtíma verkefni svo ég hendi bara inn myndum hérna annaðslagið.
Það versta í þessu er að ég er svo á leið í vinnu, en það verður vonandi gert mikið i næsta fríi

Hérna kemur mynd af bílnum frá þvi fyrir ca 2 árum
Svo er hérna mynd af "bílnum" eins og hann er í dag.
Eins og glöggir menn sjá þá er búið að galvanísera grindina (Dífa henni í sínk) og svo er búið að sjóða í grindina plötur fyrir loftpúða að aftan. Svo vonast ég til að við náum að sprautumála grindina og hugsanlega hásingarnar áður en ég fer í vinnu