Page 1 of 1
					
				Vantar hleðsluupplýsingar í 270
				Posted: 25 Mar 2014 17:02
				by iceboy
				Er einhver hérna með góða hleðslu fyrir Barnes txs 140 gr kúlu
Get ég notað VV 140 eða VV150?
Annars verð ég að versla púður en það er svosem ekki vandamál.
Er með Browning X-bolt
			 
			
					
				Re: Vantar hleðsluupplýsingar í 270
				Posted: 25 Mar 2014 17:18
				by Gisminn
				Sæll N-140 kemur aldrei við sögu í þeim bókum og hleðslusíðum sem ég nota en N-150 kemur við sögu í léttustu Horndy kúlunum. En hvað varðar þessa þá virðist eins og þú líklega veist N-165 N-550 og N560 Vera púðrin sem koma til greina af VV R-22 kemur oft við sögu eins R-19 en þessi kemur vel út
Load 10644 in caliber .270 Winchester
LoadID 	10644
Bullet 	Barnes TSX moly
BulletWeight 	140 grs
Powder 	Norma MRP
PowderWeight 	54 grs
Primer 	CCI BR-2
Brass Make 	Norma
Barrel Length 	25.6 (inches)
C.O.L 	3.368 (inches)
Velocity 	2617 fps
Group 	0.26 (inches by 3 shot at 100 yds)
Submitted Date 	9/24/2005 3:30:00 AM
Submitted By 	Niels Laugesen
Gun Info 	Sako 75 stainless rebarrelled with a Schultz & Larsen Barrel
Comment 	Test done for accuracy shows promise
  	 
Energy 	2125 ft-lbs
TKO 	14.13
OGW 	527 lbs
IPSC PF 	366.38
			 
			
					
				Re: Vantar hleðsluupplýsingar í 270
				Posted: 25 Mar 2014 17:39
				by gylfisig
				Svona svona,  Steini  minn. Ekki  flækja  málin svona  (:
			 
			
					
				Re: Vantar hleðsluupplýsingar í 270
				Posted: 25 Mar 2014 17:48
				by Gisminn
				Það verður nú að halda huganum gangandi og þetta 270 dót er oft á borðinu mínu þó ég eigi engan sjálfur  

 
			
					
				Re: Vantar hleðsluupplýsingar í 270
				Posted: 25 Mar 2014 18:19
				by Gísli Snæ
				Aldrei að flækja 270 Win - alltaf einfalt og gott 

 
			
					
				Re: Vantar hleðsluupplýsingar í 270
				Posted: 25 Mar 2014 19:53
				by konnari
				Vihta Vuori bókin gefur upp N-550; N-165 og N-560 fyrir þessa kúlu:
http://www.vihtavuori.com/en/reloading- ... ester.html 
			
					
				Re: Vantar hleðsluupplýsingar í 270
				Posted: 26 Mar 2014 08:59
				by konnari
				Barnes bókin gefur upp þessi púður: IMR 4350, H4350, RL 19, IMR 4831 og H4831SC
			 
			
					
				Re: Vantar hleðsluupplýsingar í 270
				Posted: 26 Mar 2014 11:12
				by mjonsson
				
			 
			
					
				Re: Vantar hleðsluupplýsingar í 270
				Posted: 26 Mar 2014 16:07
				by Gisminn
				Hehe Magnús þetta er sama hleðsla og ég póstaði fyrir ofan og var sakaður um að hækka flækjustigið 

 
			
					
				Re: Vantar hleðsluupplýsingar í 270
				Posted: 26 Mar 2014 19:24
				by mjonsson
				Þá er flækjustigið orðið tvöfalt
			 
			
					
				Re: Vantar hleðsluupplýsingar í 270
				Posted: 26 Mar 2014 19:31
				by iceboy
				Ætli ég hafi þetta ekki bara einfalt.
Ég næ mér í N 165 og málið dautt ..hehe