Page 1 of 1

38" Terrano II 2,7Tdi til sölu fyrir handlaginn :-)

Posted: 04 Apr 2014 11:13
by Gisminn
38" Terrano II 2,7Tdi til sölu fyrir handlaginn :-)

Pósturfrá Steini H » Í gær, 11:17
Sælir þar sem ég hef hvorki aðstöðu né þekkingu til að gera við þá ætla ég að selja Terrann minn sem er búinn að standa sig vel en kominn á almennt viðhald og þarf að yfirfara hann.
Hann er skráður 1996 og er allt 96 nema boddýið það er 2000.Búið að riðbæta aftur brettin en mætti gera betur smá beyglur að aftan.
Það er ýmislegt smálegt að sem of langt væri að telja upp en ekkert mál fyrir laghenta en get alveg veitt allar uppl í síma.
Hann er á 38" dekkjum sem duga sumarið ekki mikið meira hald ég.
Loftlæstur með lofdælu inni í bíl ekki reimadrifin
Verð 350.000 og er ekkert hrifinn af lægri boðum.
Fleiri myndir eða upplýsingar á eddaogsteini@simnet.is eða í síma 8614449
Bý á Blönduósi en verð í bænum alla næstu viku 7-14 apríl ef menn hafa áhuga.

Re: 38" Terrano II 2,7Tdi til sölu fyrir handlaginn :-)

Posted: 04 Apr 2014 22:13
by karlguðna
Hvað er þessi ofurjeppi ekinn ???

Re: 38" Terrano II 2,7Tdi til sölu fyrir handlaginn :-)

Posted: 05 Apr 2014 08:21
by Gisminn
212.000km

Re: 38" Terrano II 2,7Tdi til sölu fyrir handlaginn :-)

Posted: 10 Apr 2014 13:33
by Gisminn
enn til

Re: 38" Terrano II 2,7Tdi til sölu fyrir handlaginn :-)

Posted: 26 Apr 2014 21:34
by Gisminn
upp

Re: 38" Terrano II 2,7Tdi til sölu fyrir handlaginn :-)

Posted: 29 Apr 2014 19:03
by Gisminn
Fór með hann í skoðun í dag og fékk hann endurskoðun eins og ég vissi en kom á óvart hvað lítið var sett út á :-)
Ryð í sílsum var búin að nefna það brotið stefnuljós að aftan,Kerrutengið sýnir ekki stefnuljós til hægri efrir spindilkúla farin hægramegin.
Þá er það upptalið.reikna með að láta laga þetta nema með ryðið.

Re: 38" Terrano II 2,7Tdi til sölu fyrir handlaginn :-)

Posted: 07 May 2014 16:47
by Gisminn
Fer að verða síðasti séns að ná honum svona ódýrt eftir 2 vikur fær hann viðhald og ekki lengur til sölu.