Page 1 of 1
					
				243 100 grain ORYX
				Posted: 20 May 2014 13:41
				by Fepi
				Sælir félagar mig langar til þess að spyrja ykku hvort að þið hafið verið að nota þessa kúlu Norma - 6mm/,243 100 grain ORYX og ef svo er hvernig hefur hún veið að koma út og hver er lámarks og hámarks helðsla fyrir þessa kúlu.  
http://hlad.is/index.php/netverslun/end ... rain-oryx/ 
			
					
				Re: 243 100 grain ORYX
				Posted: 20 May 2014 18:19
				by konnari
				
			 
			
					
				Re: 243 100 grain ORYX
				Posted: 21 May 2014 16:01
				by Hrafnjo
				Sæll
Hef notað þessa kúlu mikið í .243, líkaði vel við hana, hlóð hana einnig fyrir kunningja minn sem var sáttur. Man nú ekki hleðslur en við þurftum að fara eitthvað niður miðað við aðrar 100gr kúlur sem við vorum að nota á þessum tíma líkt og Sierra Game King eða Speer.
Kv,
Hrafn
			 
			
					
				Re: 243 100 grain ORYX
				Posted: 21 May 2014 16:12
				by johann
				Ég hef hlaðið slatta af Oryx - nákvæm og fín kúla.  Í  Norma hylki sem eru 54 gr af H2O hefur reynst vel að nota 38gr af N550 í OAL 64.2 mm. Ef hylkin eru með minna rúmmál, þarf að minnka hleðsluna að sjálfsögðu.