.338 Win
Posted: 31 Jan 2015 13:28
Sælir.
Er einhver hér heima að að skjóta þessu cal og þá hvernig líkar og hvernig er útkoman á lengri færum?
Veit svosem að þetta er ekki fillilega á pari við frænda sinn frá lapua en hlaupending og annar rekstrarkostnaður ætti líka að vera minni.
Er einhver hér heima að að skjóta þessu cal og þá hvernig líkar og hvernig er útkoman á lengri færum?
Veit svosem að þetta er ekki fillilega á pari við frænda sinn frá lapua en hlaupending og annar rekstrarkostnaður ætti líka að vera minni.