flottur frágangur
Posted: 04 Feb 2015 20:15
Sælt veri fólkið.
Mig langar að henda hér inn smá hrósi. Þannig er að ég keypti af pilti einum hér á spjallinu kíkisfestingar, Þess ber fyrst að geta að festingarnar voru alveg í samræmi við það sem lofað hafði verið en það sem kom mér skemmtilega á óvart var hversu flott þessu var pakkað inn, hverju stykki um sig pakkað í bóluplast og svo öllu pakkað í annan poka úr bóluplasti og svo í pappa... alltaf gaman að sjá þegar menn nenna að gera þetta smá auka til að eitthvað sé tipp topp. Takk fyrir þetta Frosti
MBK
Gæi
Mig langar að henda hér inn smá hrósi. Þannig er að ég keypti af pilti einum hér á spjallinu kíkisfestingar, Þess ber fyrst að geta að festingarnar voru alveg í samræmi við það sem lofað hafði verið en það sem kom mér skemmtilega á óvart var hversu flott þessu var pakkað inn, hverju stykki um sig pakkað í bóluplast og svo öllu pakkað í annan poka úr bóluplasti og svo í pappa... alltaf gaman að sjá þegar menn nenna að gera þetta smá auka til að eitthvað sé tipp topp. Takk fyrir þetta Frosti

MBK
Gæi