Page 1 of 1
Sumir menn eru bara listamenn!
Posted: 14 Mar 2012 15:11
by Veiðimeistarinn
Re: Sumir menn eru bara listamenn!
Posted: 15 Mar 2012 21:21
by maggragg
Það má já kalla þetta listaverk!
Re: Sumir menn eru bara listamenn!
Posted: 21 May 2012 21:19
by Veiðimeistarinn
Já, hérna er meira af sama meiði.
Ótrúlega afkastamikill í smíðinni!
http://icelandicknives.com/
Jóhann er jafnvígur á hnífa og byssur.
Re: Sumir menn eru bara listamenn!
Posted: 21 May 2012 23:11
by Benni
Ég hef mjög gaman af að sjá smíðina hjá byssusmiðum og eru margir þeirra alveg ótrúlegir í sínu fagi, Jói Vill er náttúrulega meistara smiður.
Hér er langur þráður sem ég hafði alveg gríðarlega gaman af að skoða og vona að einhverjir hér hafi það líka, Maður að smíða hlið við hlið riffil alveg frá grunni og meiraðsegja lásinn frá grunni úr damaskus stáli!
http://forums.accuratereloading.com/eve ... 2081080611