Sumir menn eru bara listamenn!

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Veiðimeistarinn
Posts: 1917
Joined: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Sumir menn eru bara listamenn!

Unread post by Veiðimeistarinn »

Set hérna til gamans inn slóðir á tvö listaverk eftir Jóhann Vilhjálmsson byssusmið! :)

https://picasaweb.google.com/1166699420 ... einsStykki#

https://picasaweb.google.com/1166699420 ... erCal93x62#
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
User avatar
maggragg
Skytta
Posts: 1287
Joined: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Location: Vík
Contact:

Re: Sumir menn eru bara listamenn!

Unread post by maggragg »

Það má já kalla þetta listaverk!
Magnús Ragnarsson
Vík
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
User avatar
Veiðimeistarinn
Posts: 1917
Joined: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Sumir menn eru bara listamenn!

Unread post by Veiðimeistarinn »

Já, hérna er meira af sama meiði.
Ótrúlega afkastamikill í smíðinni!
http://icelandicknives.com/
Jóhann er jafnvígur á hnífa og byssur.
Attachments
Meistarinn að störfum.  Svona datt riffillinn minn beddaður ofan í nýja skeftið.
Meistarinn að störfum. Svona datt riffillinn minn beddaður ofan í nýja skeftið.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Benni
Posts: 122
Joined: 16 Feb 2012 09:33
Fullt nafn: Benjamín Þorsteinsson
Location: Húsavík

Re: Sumir menn eru bara listamenn!

Unread post by Benni »

Ég hef mjög gaman af að sjá smíðina hjá byssusmiðum og eru margir þeirra alveg ótrúlegir í sínu fagi, Jói Vill er náttúrulega meistara smiður.

Hér er langur þráður sem ég hafði alveg gríðarlega gaman af að skoða og vona að einhverjir hér hafi það líka, Maður að smíða hlið við hlið riffil alveg frá grunni og meiraðsegja lásinn frá grunni úr damaskus stáli!

http://forums.accuratereloading.com/eve ... 2081080611
Post Reply