Page 1 of 1

Kynning á Bogveiðifélagi Íslands 29 október

Posted: 27 Oct 2015 00:06
by Bowtech
Haldin verður kynning á Bogveiðifélagi Íslands, starfsemi þess og Bogveiði.
Fimmtudagskvöldið 29 október. Kl.20.00-22.00
Hjá Bogfimisetrinu Dugguvogi 2, Gengið inn frá Sæbraut.

Hvetjum alla sem áhuga hafa að kíkja við.