Page 1 of 1
Browning Acera.
Posted: 05 Nov 2015 11:22
by jbjössi
Eru margir þarna úti sem hafa reynslu af þessum í 30 06.og 300 win.

!!
Re: Browning Acera.
Posted: 10 Nov 2015 22:30
by Sveinbjörn
Sæll Jón og velkominn á þetta ágæta spjall. Reyndar hef ég þá tilfinningu að við séum í útrýmingarhættu og þrátt fyrir vilja góðra manna til að létta á tölvu-heimsku minni hefur það ekki orðið að mér gangi vel með að setja inn myndir.
Á sama tíma var ég plataður til að sjá um fésbók Veiðilands-Ellingsen sem varð þess valdandi að óafvitandi var tölvudeildin búinn að græja aðgang og karlinn farinn að hafa skoðanir á því sem ég hef ekki alltaf vit á.
EN varðandi Browning þann sem þú hefur í höndum hef ég grafið það upp að fyrir mína tíð í Ellingsen hafi komið smáræði af þessum rifflum. Ekki náðu þeir vinsældum og við grúsk á alnetinu þar á meðal erlendum spjallþráðum sem eru þá skrifaðir af erlendum sérfræðingum. Hefur það komið í ljós að gikkverk hafi þótt óþjált og ekki hlaupið að því að gera átakið léttara.
En fyrst þú hefur gripinn undir höndum liggur beinast við að þú fræðir okkur um þessar byssur
Re: Browning Acera.
Posted: 11 Nov 2015 16:17
by jbjössi
Browning Acera er reiyndar smíðaður með rekstrarveiði í huga,með sama hlaup og bolta og Bowning BAR 1/2 sj riffillinn.og gikkur samkvæmt því.Er með 2 stk í 30 06 og 300 win.Mjög vönduð smíði.Þakka postinn Sveinbjörn. Kv Jón I Ingólfsson.

Re: Browning Acera.
Posted: 13 Nov 2015 14:22
by jbjössi
Sæll Sveinbjörn er mögulega til Owners manual f Browning Acera.hja Ellingsen ..Kv Jón Ing..

Re: Browning Acera.
Posted: 18 Nov 2015 22:22
by Baldvin
Hérna er leiðbeiningabæklingur á pdf
Fann þetta hér
http://stevespages.com/page7b.htm
Fullt af leiðbeiningabæklingum fyrir allskonar byssur.