Page 1 of 1

221. Fireball?

Posted: 10 Apr 2012 18:56
by T.K.
Ánægður að sjá að menn eru aðeins opnir fyrir nýjum caliberum. Það er svo margt spennandi til. Èg er að spá í að smíða mèr riffil, er enn á grunn-hugmynda-stigi.

Þekkir einhver hèr á klakanum 221. Fireball?