Page 1 of 1
					
				Otterup innlegg í framsigti
				Posted: 11 Apr 2012 09:10
				by maggragg
				Lumar einhver á insert fyrir framsigti á Otterup rifflum. Vantar tvö innlegg en Otterupp notar sömu gerð og Anschutz og fleirri framleiðendur. 
Okkur vantar svona fyrir riffla í eigu skotfélagsins.
 
			 
			
					
				Re: Otterup innlegg í framsigti
				Posted: 11 Apr 2012 17:35
				by Aflabrestur
				Sæll.
Talaðu  við Bóbó hann tók framsigtið af mínum og gæti átt stubbin enn þá,  veit að hann hefur stytt fleiri en minn.
			 
			
					
				Re: Otterup innlegg í framsigti
				Posted: 11 Apr 2012 22:21
				by Veiðimeistarinn
				Ég held að Snorri bróðir eigi kannski svona!
Svo gæti Kiddi Skarp líka átt svona eða vitað af því.
			 
			
					
				Re: Otterup innlegg í framsigti
				Posted: 11 Apr 2012 22:51
				by maggragg
				Ég var búin að spyrja Bóbó fyrir einhverju síðan og þá átti hann ekki svona, en spyr hann bara aftur. Sigurður, það væri flott ef það væri til á lausu svona sem ekki væri í notkun.
			 
			
					
				Re: Otterup innlegg í framsigti
				Posted: 11 Apr 2012 23:45
				by Aflabrestur
				Sæll.
Það er ekki nema svona mánuður síðan minn var styttur.