Page 1 of 1
					
				Vandræði með uppfærslu - En allt að koma...
				Posted: 19 Apr 2018 09:00
				by maggragg
				Er að vinna í uppfærslu á síðunni, og hafa komið upp nokkur vandamál vegna þessa, en ég sé fyrir endan á því fljótlega. Því biðst ég velvirðingar á óþægindunum sem það kann að valda tímabundið en þetta verður mun þægilegra þegar þessu verður lokið
			 
			
					
				Re: Vandræði með uppfærslu
				Posted: 20 Apr 2018 14:01
				by maggragg
				Þetta virðist vera komið.
Næst hjá mér er að fínpússa og koma þessu yfir á Íslensku aftur 

 
			 
			
					
				Allt að koma
				Posted: 20 Apr 2018 17:22
				by maggragg
				Núna er eftir að koma þessu yfir á Íslensku og kannski að laga einhverja smá hnökra. Væri gaman að heyra hvað ykkur finnst en það sem ber helst að nefna að þetta virkar miklu betur í snjallsímum og svo líka mikilu meira öryggi og hættan á því að síðan verði hökkuð minnkar töluvert. Endilega hendið inn skoðunum ykkar á þessu.
			 
			
					
				Re: Vandræði með uppfærslu - En allt að koma...
				Posted: 23 Apr 2018 22:40
				by Veiðimeistarinn
				Þetta lofar allavega góðu !