Hleðslur fyrir 39. grain SBK í .204Ruger

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Hleðslur fyrir 39. grain SBK í .204Ruger

Ólesinn póstur af maggragg » 08 Feb 2019 21:16

Sæl verið þið

Er einhver með reynslu í að hlaða .204Ruger með 39 graina Sierra BlitzKing.

Á N540 púðrið fyrir, en N530 virðist virka fínt líka og svo N133 og N135. Hvað hefur komið vel út hjá mönnum.

Einnig gaman að vita hvernig Norma púður hafa komið út ef menn hafa farið út í það.

Er með 22.3 tommu hlaup með 1/12 twisti.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hleðslur fyrir 39. grain SBK í .204Ruger

Ólesinn póstur af maggragg » 15 Feb 2019 15:00

Er búin að finna hleðsluupplýsingar fyrir N540 en þar er miðað við 28.3 sem max í ákveðnum tilfellum. Ælt að að byrja undir þessu og vinna upp.

En er einhver sem veit hvar fengist púðurtrekt fyrir .20 cal? Fæst ekki í Hlað
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara