Page 1 of 1

Opið hús.

Posted: 31 May 2019 17:11
by Sveinbjörn
Á morgun laugardag 1 júni verður opið hús hjá Jóa byssusmið frá 12:00 til 16:00 að Dalbraut 1. Reykjavik. Sveinbjörn ætlar að baka vöflur í fyrsta skipti og því um frumsýningu um að ræða.

Jói byssusmiður segir frá veiðum erlendis og kynnir fyrirhugaða rekstrarveiði á komandi hausti. Við munu að sjálfssögðu sýna riffla frá Mauser og Bergara. Svo má nefna gott úrval af Íslenskum veiðihífum og sjónauka frá Þýskalandi og Japan.

Re: Opið hús.

Posted: 31 May 2019 20:00
by petrolhead
Ja hérna.....einu sinni verður allt fyrst, nú væri ég til í að búa í borginni.
MBK
Gæi