Sælir spjallverjar.
Nú er hreindýra veiðitímabilið hafið hjá mér.
Ég veiddi fyrsta dýrið á tímabilinu í dag 29 júlí.
Nú verður nokkur breyting á ég verð ekki með Veiði dagsins hér á Spjallinu.
(Það hraunaði einhver yfir bláa riffilinn minn hér á Spjallinu og sagði að hann væri ljótur)
Ég hef ákveðið að færa Veiði dagsins yfir á Instagram.
@veidimeistarinn
Veiði dagsins 2021
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 1
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- petrolhead
- Póstar í umræðu: 1
- Póstar:346
- Skráður:08 Ágú 2012 08:31
- Fullt nafn:Garðar Tryggvason
- Staðsetning:Akureyri
Re: Veiði dagsins 2021
Ja mikill er andskotinn, nú er þetta búið
- Sveinbjörn
- Póstar í umræðu: 1
- Póstar:251
- Skráður:17 Jun 2012 23:49
Re: Veiði dagsins 2021
Þetta er illa gert gagnvart þínum helstu aðdáendum. En væntalega er Instagram áhugaverðari vetvangur og er mér sagt að dætur mínar hafi skráð mig þar inn. Vonandi færðu marga fylgendur og sláir út gliðru vikunar á siðum DV.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson
Sveinbjörn Guðmundsson