Page 1 of 1
Æfing á Lækjartúninu.
Posted: 17 May 2012 22:00
by Tf-Óli
attachment=0]IMG_2650.JPG[/attachment] Riffill, haglari og skambyssa. A.K.A. Grunnbúnaður.
Þessi ætlar sér stóra hluti á big bore mótinu næstu helgi.
Undirritaður að prufa fullorðinsbyssu. 338 Lapua Magnum.
22wmr á 65 metrum. Efra blaðið fríhendis.

- IMG_2664.jpg (106.44 KiB) Viewed 1114 times
9mm hylki í lausu lofti
Re: Æfing á Lækjartúninu.
Posted: 17 May 2012 22:08
by Tf-Óli
338 á 200m.
Besta 200 metra grúbba kvöldsins var skotin með 22-250
Hylki kvöldsins
Fínasta aðstaða hjá okkur félögunum
Re: Æfing á Lækjartúninu.
Posted: 17 May 2012 22:22
by Spíri
Snillingar! það hefur ekki verið leiðinlegt hjá ykkur í dag, verð að fá að fljóta með næst

Re: Æfing á Lækjartúninu.
Posted: 17 May 2012 22:31
by Tf-Óli
Endilega Þórður. Ég er æstur í að handleika nýja/gamla 300wm riffilinn þinn.