Page 1 of 1
Stór pappírsgöt !
Posted: 25 May 2012 11:56
by konnari
Smá föstudagsmontgrúppa..........skaut þessa 5 skota grúppu á 100 metrum með Sako 75 .338Win Mag með 225gr. nosler accubond. Sjónaukinn er S&B 2.5-10x56. Ekki slæmur veiðiriffill

Re: Stór pappírsgöt !
Posted: 25 May 2012 12:01
by maggragg
Þetta er afbragðs grúppa. Væri gaman að setja myndina í OnTarget

Re: Stór pappírsgöt !
Posted: 25 May 2012 12:25
by Gisminn
Flott grúbba en ertu með kíkinn núllaðan á 150 eða meira? Bara forvitni um fall á svona græju

Re: Stór pappírsgöt !
Posted: 25 May 2012 12:47
by konnari
Hann er núllaður á 175m. (4cm sirka yfir á 100m). Ferillinn með 225gr kúlu er mjög svipaður og 6.5x55 með 120gr. eða 308win með 150gr.
Re: Stór pappírsgöt !
Posted: 25 May 2012 12:53
by Gisminn
Flott

Re: Stór pappírsgöt !
Posted: 25 May 2012 15:08
by Veiðimeistarinn
Þessi grúppa fengi 10 í einkun hjá mér ef þú værir að fara á hreindýraveiðar !
Re: Stór pappírsgöt !
Posted: 25 May 2012 17:00
by TotiOla
maggragg wrote:Þetta er afbragðs grúppa. Væri gaman að setja myndina í OnTarget

Tek undir þetta. Flott grúppa og væri gaman að sjá hvaða tölur OnTarget gæfi okkur
Er það nokkuð mál ef við fáum upp gefið hvaða lengd er á milli strika þarna í krossinum?
Re: Stór pappírsgöt !
Posted: 25 May 2012 17:22
by gylfisig
Hér er hreindýr, með 5 kúlugötum í.
100 m. 70 grs Sierra, úr 6 BR
Re: Stór pappírsgöt !
Posted: 25 May 2012 17:25
by konnari
Já lengdin milli stóru strikana er ein tomma og litla strikið er hálftomma.
Tók mynd af þessu....milli kúlugatana er 24.77mm - kaliberið (8.6mm) = 16.17mm

Re: Stór pappírsgöt !
Posted: 25 May 2012 18:41
by Pálmi

Góður ,þetta geturðu þá
Re: Stór pappírsgöt !
Posted: 25 May 2012 23:23
by Veiðimeistarinn