Page 1 of 1

Reglugerð um skotvopn

Posted: 16 Aug 2010 21:07
by maggragg
Þar sem http://www.reglugerd.is er yfirleitt lokuð um helgar datt mér í hug að hafa reglugerð um skotvopn, skotfæri o.f.l. nr. 787/1998 aðgengilega hérna líka því það virðist vera bara eitt eintak á netin og það er hér

Hérna er afritið sem á að vera aðgengilegt alltaf. Hafa ber í huga að allar breytingar á reglugerðum koma ekki fram í upprunalegri reglugerð og þarf að lesa hverja breytingareglugerð. Þessi reglugerð er því ekki allveg eins og hún er í dag. Stefnan er að setja hérna inn reglugerð með öllum breytingum í náinni framtíð.

Afritað eintak: Reglugerð um skotvopn nr. 787-1998