Page 1 of 1

Herrifflakvöld Ósmann

Posted: 11 Jun 2012 22:33
by Aflabrestur
Hið árlega herrifflakvöld Skotfélagsins Ósmann verður haldið á skotsvæði félagsins á Reykjaströnd Fimmtudaginn þann14 júní kl 19.30 og er það opið öllum áhugasömun um gamla herriffla.

kv.
Jón Kristjánss

Re: Herrifflakvöld Ósmann

Posted: 11 Jun 2012 23:05
by Bowtech
Hérna eru myndir frá fyrri kvöldum.