Skotfélag?
Posted: 13 Jun 2012 13:31
Sælir.
Ég hef verið að velta því fyrir mér lengi að skrá mig í skotfélag. Er að velta fyrir mér hvar mér þætti best að vera. Er búsettur í Reykjavík og hef alloft skroppið uppá Álfsnes til æfinga. Finnst bara alls ekki boðlegt að borga 2.500kr. ef maður vill bara rétt svo mæta og drita nokkrum kúlum. Einnig þykir mér árgjaldið mikið fyrst það kostar enn 1.500kr. hver riffilæfing og 15.000kr árskortið á riffilvöllinn. Þó aðstaðan sé flott þá finnst mér ekkert svo spennadi að skjóta þarna heldur, mikil traffík og oft óþægilega mikið þríst á mann að klára þó tíminn sé ekki búinn milli skotæfinga. Þurfti meira segja að borga fyrir kaffibollann! Haha.
Nú hef vil ég verkar taka mér örlítið lengri bíltúr, borga lægra verð og jafnvel fá lykil af ágætu æfingasvæði svo ég gæti æft þegar hentar.
Mér skilst að svoleiðis sé það hjá Skotfélagi Suðurlands, með svæði við Þorlákshöfn. Og hjá Skotfélagi Keflavíkur í Höfnum.
Ef að þið þekkið til þessara félaga og æfingasvæða mættuð þið gjarnan segja mér frá. Hef reyndar prufað bæði riffilvöll og leyrdúfu í Höfnum og líkaði vel. Og ef fleiri félög í nágrenni Reykjavíkur bjóða álíka vel mætti líka benda mér á það.
Takk fyrir..
Ég hef verið að velta því fyrir mér lengi að skrá mig í skotfélag. Er að velta fyrir mér hvar mér þætti best að vera. Er búsettur í Reykjavík og hef alloft skroppið uppá Álfsnes til æfinga. Finnst bara alls ekki boðlegt að borga 2.500kr. ef maður vill bara rétt svo mæta og drita nokkrum kúlum. Einnig þykir mér árgjaldið mikið fyrst það kostar enn 1.500kr. hver riffilæfing og 15.000kr árskortið á riffilvöllinn. Þó aðstaðan sé flott þá finnst mér ekkert svo spennadi að skjóta þarna heldur, mikil traffík og oft óþægilega mikið þríst á mann að klára þó tíminn sé ekki búinn milli skotæfinga. Þurfti meira segja að borga fyrir kaffibollann! Haha.
Nú hef vil ég verkar taka mér örlítið lengri bíltúr, borga lægra verð og jafnvel fá lykil af ágætu æfingasvæði svo ég gæti æft þegar hentar.
Mér skilst að svoleiðis sé það hjá Skotfélagi Suðurlands, með svæði við Þorlákshöfn. Og hjá Skotfélagi Keflavíkur í Höfnum.
Ef að þið þekkið til þessara félaga og æfingasvæða mættuð þið gjarnan segja mér frá. Hef reyndar prufað bæði riffilvöll og leyrdúfu í Höfnum og líkaði vel. Og ef fleiri félög í nágrenni Reykjavíkur bjóða álíka vel mætti líka benda mér á það.
Takk fyrir..