Page 1 of 1

Tikka M695 7mm Remington Magnum

Posted: 29 Jun 2012 09:11
by GBF
Til sölu Tikka M695 (Master All-weather) í 7mmRM, rústfrír með gerviefnaskefti.
Á honum er Meopta Artemis 2000, 3-9x42 í Optilock festingum, sem aldrei hefur farið úr húsi eftir ásetningu.
Byssan er lítið notuð og lítur vel út. Bedduð af Arnfinni Jónssyni.

Georg
georg.fridriksson@simnet.is