Sútun á hreindýraskinnum
Posted: 17 Jul 2012 23:43
Sælir ágætu spjallverjar.
Ég fékk þessa orðsendingu frá sútara hér eystra, fannst tilvalið að setja þetta hérna inn.
,,Ég undirritaður tek að mér að loðsúta hreindýrshúðir verð 20.000 kr. + vsk fyrir húð af hreindýrskúm og 28.000 kr. + vsk fyrir húð af hreindýrstörfum.
Ég væri þakklátur ef þið létuð þetta berast meðal veiðmanna. Mjög mikilvægt er að vanda kælingu og fláningu.
Gott er að hafa i huga eftirfarandi atriði.
Vanda fyrirristu fram úr hálsi svo jafn mikið skegg sé beggja vegna, þegar merki er sett í hækil skal flá hækil áður en merki er sett í, einnig þegar rist er á kvið að skera ekki þvert á skurð, varast skal að draga dýr svo hár skaðist, mjög mikilvægt er að skinnið berist til mín sem fyrst til mín eftir fláningu".
Kveðja
Karl Jóhannsson
Þrep
701 Egilsstöðum
Símar 898-3845 og 471-3845 netfang minkur@simnet.is
Ég fékk þessa orðsendingu frá sútara hér eystra, fannst tilvalið að setja þetta hérna inn.
,,Ég undirritaður tek að mér að loðsúta hreindýrshúðir verð 20.000 kr. + vsk fyrir húð af hreindýrskúm og 28.000 kr. + vsk fyrir húð af hreindýrstörfum.
Ég væri þakklátur ef þið létuð þetta berast meðal veiðmanna. Mjög mikilvægt er að vanda kælingu og fláningu.
Gott er að hafa i huga eftirfarandi atriði.
Vanda fyrirristu fram úr hálsi svo jafn mikið skegg sé beggja vegna, þegar merki er sett í hækil skal flá hækil áður en merki er sett í, einnig þegar rist er á kvið að skera ekki þvert á skurð, varast skal að draga dýr svo hár skaðist, mjög mikilvægt er að skinnið berist til mín sem fyrst til mín eftir fláningu".
Kveðja
Karl Jóhannsson
Þrep
701 Egilsstöðum
Símar 898-3845 og 471-3845 netfang minkur@simnet.is