Page 1 of 1
Hlað komið með nýja síðu!
Posted: 23 Jul 2012 18:19
by maggragg
Hlað hefur uppfært síðuna sína og er hún glæsileg. Jafnframt hefur spjallborðið verið uppfært.
Óska ég þeim til hamingju með nýja og glæsilega síðu.
Re: Hlað komið með nýja síðu!
Posted: 23 Jul 2012 18:44
by TotiOla
Tímabær uppfærsla að mínu mati, EN á ekki neitt í þessa síðu. Mér finnst hún allt of illa upp sett og virðist hvorki bjóða upp á undirskrift né skilaboð.
VIÐBÆTT: Þá er ég auðvitað að tala um spjallið. Netverslunin virðist ágæt þrátt fyrir að vera frekar hægvirk miðað við aðrar síður. Vonum að það lagist með bættri hýsingu.
Re: Hlað komið með nýja síðu!
Posted: 24 Jul 2012 07:45
by Veiðimeistarinn
Þetta verður banabiti spjallborðsins á Hlað!
Re: Hlað komið með nýja síðu!
Posted: 24 Jul 2012 21:07
by sindrisig
Í fljótu bragði þá er ég sammála Sigga. Leyfum þessu nú samt að þróast, of fljótt að dæma bertuna úr leik við fyrsta slag.
kv.
Re: Hlað komið með nýja síðu!
Posted: 27 Jul 2012 19:56
by E.Har
eg oska theim til hamingju, svo thurfa their ad laga spjallsvaedid lika og tha verdur thetta fint